Hvar eru lögin um friđun gamalla húsa?

Mikiđ agalega er ég orđin ţreytt á ţví ađ ţeir sem enga virđingu bera fyrir gömlu húsum Reykjavíkur fái ađ vađa uppi og eyđileggja.  Eru allir ađ drepast úr grćđgi? Hvar er umrćđan í Borgarstjórn um friđun eldri húsa Reykjavíkur?

Fyrir ţađ fyrsta finnst mér óheyrilegt ađ einkaađilar hafi fengiđ yfir höfuđ ađ kaupa ţetta hús.

Lögin ţarf ađ endurvinna.


mbl.is Ekki fariđ á skjön viđ lög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gosi

Gosi, 28.4.2008 kl. 07:19

2 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Takk fyrir linkinn Gosi, athyglisvert.  Virđist vera í tísku ađ brjóta lögin eđa bara hunsa ţau.  Sorglegt sorglegt...

Kolbrún Jónsdóttir, 28.4.2008 kl. 22:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.