Hvar voru flugfreyjurnar?

Jćja já ekki hljómar ţetta vel.  En ég spyr hvar voru flugfreyjurnar? Ţćr eiga ađ sjá um ađ flugmennirnir séu vel haldnir og fái nóg kaffi og kók á svona erfiđum túrum. 

Ţetta er jú kannski bara viđvörun fyrir flugfélagiđ.  Ţeir sem gera plönin ţarna ćttu kannski ađ hugsa sinn gang betur og leyfa flugáhöfninni ađ fara frá borđi í Jaipur til ađ hvíla sig, í stađ ţess ađ senda ţá strax áfram til Mumbai.

Já ţađ er margt í mörgu og sem betur fer fór ekki verr.  Goa er jú ekki langt frá Mumbai.

Kćr kveđja úr fluginu :)


mbl.is Sofandi flugmenn fóru framhjá áfangastađnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband