Hver eru smiteinkennin?

Í ţessa hrikalegu frétt, sem mér finnst minna á ćsifrétt (ţví miđur) vantar ţessar upplýsingar.  Hvernig veit ég, ef ég hef veriđ ađ koma frá t.d. Mexíkó (sem ég var sem betur fer ekki) hvort ég er međ veiruna í mér??

 Ef ýtt er á linkinn viđ fréttina: "Hér er hćgt ađ fylgjast međ nýjustu upplýsingum" og ýtt á linkinn:

EDCD Frequently asked Questions for Human Swine Influenza A (H1N1)

ţá má lesa sig til um hvernig veikin lýsi sér. T.d. segir ađ fólk sem var á hćttusvćđunum eins og í Kaliforníu eđa Mexíkó og ţjáist af öndunarerfiđleikum, hita eđa verkjum í vöđvum ćttu tafarlaust ađ hafa samband viđ heimilislćkni sinn.

Á fréttavef Spiegel.de eru einnig betri upplýsingar.  Lćt linkinn viđ ţađ fylgja, ţá geta ţeir sem vilja spreytt sig á ţýskunni sinni viđ lesninguna.

http://www.spiegel.de/panorama/gesellschaft/0,1518,621291,00.html

Vona ađ ţetta hjálpi ţeim sem vilja vita meira eins og ég.

Kćr kveđja frá Ţýskalandi


mbl.is Búist viđ ađ helmingur ţjóđarinnar gćti sýkst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Hansína Hafsteinsdóttir

Kýktu á lanslćknir.is, ţar er komiđ eitthvađ.

Hansína Hafsteinsdóttir, 27.4.2009 kl. 14:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband