28.4.2008 | 02:26
Hvar eru lögin um friðun gamalla húsa?
Mikið agalega er ég orðin þreytt á því að þeir sem enga virðingu bera fyrir gömlu húsum Reykjavíkur fái að vaða uppi og eyðileggja. Eru allir að drepast úr græðgi? Hvar er umræðan í Borgarstjórn um friðun eldri húsa Reykjavíkur?
Fyrir það fyrsta finnst mér óheyrilegt að einkaaðilar hafi fengið yfir höfuð að kaupa þetta hús.
Lögin þarf að endurvinna.
Ekki farið á skjön við lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
http://www.althingi.is/lagas/nuna/2001104.html
I rest my case.
Gosi, 28.4.2008 kl. 07:19
Takk fyrir linkinn Gosi, athyglisvert. Virðist vera í tísku að brjóta lögin eða bara hunsa þau. Sorglegt sorglegt...
Kolbrún Jónsdóttir, 28.4.2008 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.